Innihaldslýsingar útgáfurita SjávarútvegsstofnunnarHagsæld í Húfi
Ritið Hagsæld í húfi, er greinasafn um stjórn fiskveiða og skyld efni eftir háskólamenn. 


 
 
 
 

Når fisken svikter
Når fisken svikter kom út 1991 í tengslum við verkefnið "stjórn fiskveiða, markaðsþróun og úrvinnsla fisks í sjavarbyggðum. 


 
 
 
 

Essays on the Economy of Migratory Fish Stocks 
Essays on the Economy of Migratory Fish Stocks (1991) er ráðstefnurit um hagfræði flökkufiskstofna. 


 
 
 
 

Whales and Ethics 
Bókin Whales and Ethics inniheldur safn fyrirlestra sem haldnir voru á vegum Sjávarútvegsstofnunar í tengslum við fund Alþjóðlega hvalveiðiráðsins hér á landi 1991.


 
 
 
 

Stjórn fiskveiða og skipting fiskveiðiarðsins 
Stjórn fiskveiða og skipting fiskveiðiarðsins hefur að geyma fimm fyrirlestra með efni eftir jafn marga höfunda. 


 
 
 
 

Fiskerinæringens hovedtrekk - Landsanalyser 
Fiskerinæringens hovedtrekk - Landsanalyser er samantekt um þróun þeirra landssvæða á Norðurlöndum sem eru hvað háðust fiskveiðum, þ.e. Ísland, Færeyjar, Grænland, Jótland og Norður-Noregur. Bókin er á norðurlandamálum og er gefin út í samvinnu við NordRefo.


 
 
 
 

Nordic Fisheries Management Model - Comprehensive Description
Í bókinni Nordic Fisheries Management Model - Comprehensive Description er lýsing á norræna sjávarútvegslíkaninu. Bókin er gefin út í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina. 


 
 
 
 

Nordic Workshop on Predation Processes and Predation Models 
Nordic Workshop on Predation Processes and Predation Models er samansafn fyrirlestra frá ráðstefnu sem haldin var í Stykkishólmi 1993 um rándýr hafsins - fjölstofnarannsóknir og vistfræðilega aðferðafræði.