ÁRSSKÝRSLA

 

 

 

 

 

Sjávarútvegsstofnun

Háskóla Íslands

 

2003

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Markmiđ Sjávarútvegsstofnunar Háskóla Íslands

 

Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands var stofnuđ 8. júní 1989 međ reglugerđ settri af Menntamálaráđuneyti.  Samkvćmt reglugerđinni eru markmiđ Sjávarútvegsstofnunar eftirfarandi:

 

        ađ efla og samhćfa rannsóknir í sjávarútvegsfrćđum viđ Háskóla Íslands,

        ađ stuđla ađ samstarfi viđ innlenda og erlenda rannsóknarađila á sviđi sjávarútvegsfrćđa,

        ađ gefa út og kynna niđurstöđur rannsókna í   sjávarútvegsfrćđum,

       ađ veita upplýsingar og ráđgjöf í sjávarútvegsmálum,

       ađ styđja kennslu og ţjálfun í sjávarútvegsfrćđum, einkum til meistaraprófs,

       ađ gangast fyrir námskeiđum og fyrir­lestrum í sjávarútvegsfrćđum.

 

Stjórn stofnunarinnar skipa:

Ţórólfur Ţórlindsson, prófessor, tilnefndur af félagsvísindadeild, formađur.

Páll Jensson,prófessor, tilnefndur af verkfrćđideild

Jón Atli Benediktsson, prófessor, skipađur án tilnefningar,

Logi Jónsson, cand.real.,

dósent í lífeđlisfrćđi, tilnefndur af raunvísindadeild,

Ţorvaldur Gylfason, prófessor, tilnefndur af viđskipta- og hagfrćđideild,

 

Forstöđumađur stofnunarinnar:

Dr. Guđrún Pétursdóttir.

 

Skrifstofustjóri Helga Petersen

 

Vefslóđ:  http://www.sushi.hi.is

Tölvupóstur:  fisheries@hi.is


 

Starfsemi Sjávarútvegsstofnunar

 

Rannsóknir

 

Viđamesta verksviđ Sjávarútvegsstofnunar eru rannsóknir og  hefur stofnunin haft forgöngu um ýmis rannsóknarverkefni varđandi sjávarútveg og stýrir einatt verkefnum sem hún á ađild ađ. Hér verđur gerđ grein fyrir helstu verkefnum sem stofnunin sinnti á árinu 2003.

Forstöđumađur stofnunarinnar dvaldi erlendis í rannsóknarleyfi, einkum í Ástralíu, frá 1. september til ársloka 2003.

 

Samrćmdur gagnagrunnur um dýpi í lögsögu Íslands

Í árslok 2003 lauk verkefninu Samrćmdur gagnagrunnur um dýpi í lögsögu Ísland.

Markmiđ verkefnisins var ađ kanna fýsileika ţess ađ safna í samrćmdan gagnagrunn fáanlegum upplýsingum um dýpi á hafsvćđum í íslenskri lögsögu. Ýmsir ađilar, innlendir og erlendir, hafa safnađ dýpisupplýsingum um ţetta svćđi. Sumir beinlínis vegna sjókortagerđar eđa rannsókna á hafdýpi, ađrir hafa mćlt dýpi međfram öđrum rannsóknum, án ţess ađ ćtlunin vćri ađ gefa út sjókort, t.d. viđ rannsóknir á fiskigengd, vegna hafréttarlegra krafna, vegna lagningar sćstrengja, o.s.frv. Ţá eru ótaldar ţćr upplýsingar sem skipstjórar hafa safnađ viđ veiđar, en međ batnandi dýptarmćlum og stađsetningartćkni verđa slíkar upplýsingar ć nákvćmari og áreiđanlegri.

 

Til ţessa hafa sjófarendur eingöngu getađ stuđst viđ útgefin sjókort og dýptarupplýsingar sem ţeir sjálfir hafa safnađ eđa fengiđ hjá öđrum. Ţetta er í fyrsta sinn sem tilraun er gerđ til ađ safna saman og samkeyra dýpisupplýsingar frá mörgum ólíkum ađilum. Slíkum gagnagrunni vćri ekki ćtlađ ađ vera vísindalegt tćki, heldur fremur hagnýt stođ fyrir sjófarendur. Hann ćtti ađ geta komiđ ađ góđum notum, einkum á svćđum ţar sem upplýsingar ađ baki sjókortum eru gisnar. Rafrćn skráning og framsetning auđveldar endurnýjun grunnsins. Međ ţví ađ fćra inn nýjar mćlingar eftir ţví sem ţćr berast, gćti slíkur grunnur orđiđ lifandi brunnur upplýsinga sem fćru sífellt batnandi eftir ţví sem tćkninni fer fram.

 

Verklag fólst í ţví ađ fá ađgang ađ sem mestum dýpisupplýsingum frá ólíkum ađilum, setja ţćr á samrćmt tölvutćkt form og smíđa utan um ţćr venslagrunn sem leyfđi fyrirspurnir af ýmsu tagi, samkeyra síđan upplýsingarnar til ađ kanna innbyrđis samrćmi og hreinsa ađ lokum burt augljósar villur. Einnig voru fćrđar í grunninn tiltćkar upplýsingar um flök og ađrar festur á hafsbotni, sem skađađ geta veiđarfćri.

 

Verkefniđ var unniđ í samvinnu Radíómiđunar hf, Sjómćlingasviđs Landhelgisgćslu Íslands og Sjávarútvegsstofnunar Háskóla Íslands, međ veglegum stuđningi Rannsóknaráđs Íslands, sem veitti verkefninu styrki úr Umhverfis- og Upplýsingaáćtlun árin 2001 og 2002. Sérfrćđingar hjá Ađgerđagreiningu hf.  (AGR)  voru ráđnir ađ verkefninu en verkefnisstjóri var Guđrún Pétursdóttir. Lokaskýrsla var gefin út í árslok 2003.

 

Arđsemismat áframeldis á smáţorski
Í árslok 2003 lauk verkefni um arđsemi áframeldis á smáţorski, sem Rannís og Sjávarútvegsráđuneytiđ hafa styrkt međ 4 milljónum króna. Metin var arđsemi ţess ađ ala smáţorsk í sjókvíum frá maí til desember og nota til ţess tvćr fóđurgerđir,  bolfiskafskurđ og frosinn smáfisk. Voru borin saman áhrif á vaxtahrađa, fóđurnýtingu og gćđi/verđ afurđa úr fiskinum.
Samstarfsađilar Sjávarútvegsstofnunar voru Magnús Kr. Guđmundsson og Ţórsberg ehf. í Tálknafirđi, Rannsóknastofnun fiskiđnađarins og Ari P. Wendel verkfrćđingur, sem var verkefnisstjóri.

 

Rafrćn afladagbók

Á árinu var unniđ ađ gerđ rafrćnnar afladagbókar, sem nú er nćr tilbúin og er til prófunar. Um er ađ rćđa hugbúnađ sem mun gerbreyta og auđvelda allt vinnuferli viđ ađ fćra aflaskýrslur um borđ í fiskiskipum og senda ţćr til Fiskistofu međ rafrćnum hćtti. Hugbúnađurinn getur líka haldiđ utan um upplýsingar um veiđarnar fyrir skipstjóra og sýnt ţćr  međ ýmsu ađgengilegu móti.

Nú ţegar tölvuvćđing flotans er svo vel á veg komin og hćgt er ađ senda upplýsingar međ tölvupósti frá skipum í land, opnast sá möguleiki ađ tölvuvćđa skráningar og skýrslugerđ til Fiskistofu. Ţannig er hćgt ađ einfalda mjög skráningarferliđ en gera ţađ jafnframt nákvćmara og áreiđanlegra međ ţví ađ byggja inn í ţađ ákveđiđ gćđaeftirlit. Rafrćnu skýrslurnar fara frá skipstjóranum á ţví formi sem Fiskistofa og Hafrannsóknarstofnunin óska eftir og eru ţar međ tilbúnar til notkunar hjá ţeim međ ađgengilegum hćtti ţegar ţćr berast frá skipstjóranum. Ţađ er von ađstandenda verkefnisins ađ ţau gögn sem skipstjórar senda Hafrannsóknastofnuninni verđi fyllri og áreiđanlegri međ tilkomu ţessrar nýju tćkni.

Fiskistofa gerir strangar kröfur um međhöndlun og varđveislu upplýsinganna.  Til  ađ mćta ţeim er notuđ háţróuđ dulkóđunarađferđ, ţannig ađ enginn óviđkomandi getur lesiđ aflaskýrslurnar. Međ ţví ađ uppfylla skilyrđi um rafrćna undirskrift munu skýrslurnar einnig öđlast fullt lagalegt gildi. Sá ţáttur verksins hefur veriđ unninn í samvinnu viđ lögfrćđinga Fiskistofu og er kominn á lokastig. Ţegar ţađ er frágengiđ verđur ekkert ţví til fyrirstöđu ađ senda aflaskýrslur međ rafrćnum hćtti á disklingi eđa međ tölvupósti til Fiskistofu.

Ásamt ţví ađ koma í stađ venjulegrar  afladagbókar, fylgir  hugbúnađinum sérstakt fyrirspurnarkerfi ţar sem hćgt er ađ skođa veiđisögu og aflasamsetningu úr hverri  veiđiferđ og hverju holi. Ţćr má setja fram međ ýmsum hćtti, t.d. skođa á hvađa stöđum eđa viđ hvađa ađstćđur veiđin hefur gengiđ best, bera saman veiđiferđir eđa fá yfirlit yfir ákveđin tímabil. Hćgt verđur ađ bera saman árangur veiđa međ mismunandi veiđarfćrum, t.d. mismunandi trollum, eđa fá yfirlit yfir sambandiđ á milli togtíma og afla o.s.frv. Niđurstöđur fyrirspurnanna birtast án tafar á myndrćnan og ađgengilega hátt.

Hugbúnađurinn hefur fengiđ mjög jákvćđar viđtökur hjá ţeim skipstjórum sem hafa prófađ hann til ţessa, en einnig hafa starfsmenn Fiskistofu, Hafrannsóknarstofnunarinnar og Landhelgisgćslu veriđ mjög ánćgđir međ ţetta framtak og ţau nýju vinnubrögđ sem rafrćnar afladagbćkur bjóđa upp á.

Ađ rafrćnu afladagbókinni stendur Radíómiđun hf. í samstarfi viđ Sjávarútvegsstofnun H.Í. og  Fiskistofu, en Ađgerđagreining hf. (AGR) hefur séđ um smíđi hugbúnađarins. Verkefnisstjóri er Kristján Gíslason.

 

Secure, Harmonized and Efficient Electronic Logbooks (SHEEL). 

Í árslok 2002 auglýsti  Evrópusambandiđ eftir umsóknum í 6. rammaáćtlun um styrk í verkefni, sem ćtlađ er ađ undirbúa reglugerđ ESB um rafrćnar afladagbćkur. Sjávarútvegsstofnun stóđ fyrir gerđ umsóknar, einkum í samvinnu viđ Radíómiđun hf.og Fiskistofu auk erlendra ađila,  sem send var inn 15.mars 2003.

Hlaut umsóknin mjög góđa umsögn ásamt annarri umsókn sem barst frá Joint Research Center í Ispra á Ítalíu. Sumariđ og haustiđ 2003 var unniđ ađ samruna ţessara tveggja verkefna, sem nú kallast Secure, Harmonized and Efficient Electronic Logbooks (SHEEL).  ESB hefur veitt 1,2 milljónum € til verkefnisins. Mun Sjávarútvegsstofnun stýra veigamesta ţćtti verkefnisins, er fjallar um skilgreiningu dagbókanna, innihald, form, tíđni bođa, öryggiskröfur, samskiptatćkni o.s.frv. Fyrir ţá vinnu munu koma í  hlut Sjávarútvegsstofnunar um 100ţúsund € á 3 árum. Verkefniđ mun hefjast formlega 1. janúar 2004. Verkefnisstjóri er Guđrún Pétursdóttir.

 

MistralMar

Komiđ er ađ lokum Evrópuverkefnisins MistralMar, sem fjallar um endurnýtingarkerfi í stórfelldu fiskeldi hlýsjávarfiska. Sjávarútvegsstofnun hafđi umsjón međ verkfrćđilegum ţáttum verksins einkum hvađ varđar straumfrćđi og byggingu eldiskerjanna. Ţeim verkţćtti er lokiđ og stofnunin hefur stađiđ skil á sínum skuldbindingum, en enn er beđiđ lokagreiđslu fyrir ţá vinnu frá Brussel. Verkefnisstjóri var Valdimar K. Jónsson.

 

Vinnsluspá ţorskafla

Sjávarútvegsstofnun á ađild ađ verkefni sem styrkt er af Rannís og fjallar um skilgreiningu á sambandi veiđistađar og tíma annars vegar og gćđa aflans hins vegar, einkum varđandi nýtingu, orma, mar og los í fiski.

Verkefniđ felur í sér rannsóknar- og ţróunarvinnu sem hefur ţađ langtímamarkmiđ ađ auka arđsemi ţorskvinnslu međ ţví ađ rannsaka og ţróa ađferđir til ađ meta vinnslugćđi fisksins.  Niđurstöđurnar má nota til ađ styrkja vinnslustjórnun og auđvelda ákvarđanatöku um ađ velja ţau veiđisvćđi sem gefa besta fiskinn til vinnslu á hverjum tíma.

Meginmarkmiđ rannsóknarvinnu verkefnisins er ađ safna upplýsingum um nokkra af ţeim ţáttum sem hafa áhrif á gćđi og vinnslunýtingu ţorskafla og kanna hvort veiđistađur eđa árstími hefđi áhrif á ţessa ţćtti.  Rannsakađur var ţorskur veiddur út af Vestfjörđum annars vegar og  Austurlandi hins vegar.  Eftir ađ tölfrćđilegri úrvinnslu gagnanna lýkur er ćtlunin ađ ţróa frumgerđ ađ hugbúnađi sem auđveldar yfirvöldum, skipstjórnendum og framleiđslustjórum sjávarútvegsfyrirtćkja ađ taka ákvarđanir um hvert skuli haldiđ til veiđa og hvernig ţađ hráefni sem aflast verđi best nýtt út frá eiginleikum ţorsksins.

Sveinn Margeirsson verkfrćđingur vann  lokaverkefni sitt til meistaragráđu, Nýting, gćđi og eđliseiginleikar ţoskafla  á vegum ţessa verkefnis og varđi ritgerđ sína í október 2003.

Verkefniđ var unniđ í samvinnu Háskóla Íslands viđ Rannsóknarstofnun fiskiđnađarins og útgerđarfélagiđ Samherja. Verkefnisstjóri  er Sigurjón Arason.

 

Ţjónusta viđ ađila sem leita upplýsinga um sjávarútveg

Töluverđ brögđ eru ađ ţví ađ menn leiti til Sjávarútvegsstofnunar međ alls kyns spurningar og erindi sem varđa sjávarútveg og reynir stofnunin ađ leysa úr ţeim eftir megni, annađ hvort međ ţví ađ veita svörin sjálf eđa koma erindinu áfram til réttra ađila innan eđa utan HÍ. Fjölmiđlar leita einnig upplýsinga af ýmsu tagi, tímarit og blöđ fara fram á greinaskrif til fróđleiks, forstöđumađur er beđinn um ađ tala á fundum og mannamótum, vera fundarstjóri eđa halda hátíđarrćđur – t.d. á sjómannadaginn eđa 17. júní.

Má gera ráđ fyrir ađ viđvik sem undir ţennan flokk falla nemi á annađ hundrađ á ári hverju.

 

Ţátttaka í öđrum samstarfsverkefnum innanlands og utan.

 

United Nations University – Fisheries Training Programme (Sjávarútvegsskóli Háskóla Sameinuđu ţjóđanna).

Háskóli Íslands á formlega ađild ađ Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuđu ţjóđanna, sem stofnađur var 1997. Hefur Guđrún Pétursdóttir átt sćti í stjórn Sjávarútvegs skólans frá stofnun 1997.

 

Nordisk Arbeidsgruppe for Fiskeriforskning (NAF)

Guđrún Pétursdóttir hefur frá 1995 veriđ  einn ţriggja  fulltrúa Íslands í nefnd á vegum Norrćnu ráđherranefndarinnar, sem er ćtlađ ađ gera tillögur um norrćnar rannsóknir á sviđi sjávarútvegs og skyldra greina.  Nefndin sem kallast Nordisk Arbeidsgruppe for Fiskeriforskning (NAF) setur fram drög ađ stefnumótun og metur umsóknir um styrki til sjávarútvegsrannsókna, sem veittir eru tvisvar á ári.  Einnig heldur nefndin ţing og styttri fundi og gefur út skýrslur og rit.

 

FAO Advisory Committee on Fishery Research (ACFR).

Í kjölfar dvalar sem gestavísindamađur hjá FAO í Róm í rannsóknarleyfi sínu áriđ  2000 var Guđrún Pétursdóttir tilnefnd af ađalritara FAO í 8 manna hóp persónulegra ráđgjafa hans um málefni sjávarútvegs,  Advisory Committee on Fishery Research (ACFR). Ađalritarinn leitar til ráđgjafanna um hvađeina, en ţeir hittast einnig formlega annađ hvert ár og leggja fram drög ađ stefnu FAO í sjávarútvegsmálum.

 

North Atlantic Islands Programme (NAIP)

Sjávarútvegsstofnun hefur um árabil tekiđ virkan ţátt í starfi North Atlantic Islands Programme (NAIP) sem er samstarf sjö eyţjóđa í Norđur-Atlantshafi um kennslu, rannsóknir og viđskipti.  Ţetta verkefni hefur veriđ í gangi frá 1995 og taka ţátt í ţví háskólar, ađrar stofnanir og fulltrúar atvinnulífisins frá eftirtöldum eyjum:  Nýfundnalandi, Prince Edward Island, Grćnlandi, Fćreyjum, Álandseyjum og eynni Mön, auk Íslands.  Samstarfiđ felur m.a. í sér úttekt á stjórnskipulagi og atvinnuháttum, og verkefni varđandi  smáiđnađ, útflutning á ţekkingu, uppbyggingu ferđaiđnađar og ýmsar hliđar sjávarútvegs og eldi sjávardýra. Sjávarútvegsstofnun á sćti í stjórn verkefnisins. Fjölmörg verkefni eru í gangi, en á sviđi sjávarútvegs má einkum nefna samstarf um ađ bćta nýtingu sjávarafurđa í veiđum og vinnslu (Waste reduction in the fisheries). Auk ofangreindra rannsóknarverkefna stendur NAIP ađ útgáfu bóka og fréttabréfs, sem kemur út reglulega, og heldur fundi og ráđstefnur.  Hefur Guđrún Pétursdóttir setiđ og stýrt ýmsum ţingum, fundum og verkefnum á vegum NAIP gegnum árin.

 

Sumarskóli á vegum NorFa Sjávarútvegsstofnun hefur tekiđ frá 1998 tekiđ ţátt í skipulagningu og framkvćmd sumarskóla sem haldnir hafa veriđ í Kristineberg Marine Research Station viđ Gullmarsfjorden í Svíţjóđ í júní og standa í viku.  Ţátttakendur eru árlega um 50 nemendur í doktorsnámi á Norđurlöndum, en kennarar alţjóđlega ţekktir vísindamenn í ţessum frćđum.

 

Arctic Biology

Sjávarútvegsstofnun HÍ og Líffrćđistofnun HÍ áttu áriđ 1995 frumkvćđi ađ samstarfi viđ Denmark's International Study Programme (DIS) um sumarskóla í líffrćđi heimskautasvćđa. Ţessi námskeiđ eru ćtluđ bandarískum háskólanemum og markađssett af DIS um gervöll Bandaríkin. Arctic biology námskeiđin standa í 6 vikur frá miđjum júni til júlíloka og  hafa veriđ haldin árlega frá 1996. Undanfarin tvö ár hefur jarđfrćđinámskeiđ veriđ kennt samhliđa líffrćđinni. Umsjón námskeiđanna hefur veriđ í höndum Guđrúnar Lárusdóttur líffrćđings og eru ţau nú haldin á  vegum DIS og Endurmenntunarstofnunar H.Í. (www.disp.dk).

 

Samstarf viđ Frćđslumiđstöđ Reykjavíkur og Reykjavíkurhöfn

Sjávarútvegsstofnun hefur undanfarin ár tekiđ ađ sér kennslu og kynningu á sjávardýrum fyrir  öll 11 ára skólabörn í Reykjavík.  Fyrr á  árum bauđ Sjávarútvegsstofnun námskeiđ um fjöruferđir og fiskabúr fyrir leikskólakennara og komust fćrri ađ en vildu.

Í núverandi verkefni er fariđ međ börnin á bát út á Sundin, sýni af lífríki sjávar tekin, greind og skođuđ ţar,  og fjallađ um hafiđ í breiđu samhengi.  Sérstakt kennsluefni hefur veriđ útbúiđ fyrir ţetta nám barnanna. Ţetta samstarf mismunandi skólastiga hefur mćlst mjög vel fyrir og veriđ öllum til ánćgju og sóma. Verkefnisstjóri er Logi Jónsson.

 

Meistaranám í sjávarútvegsfrćđum

 

Eitt af verkefnum Sjávarútvegsstofnunar er umsjón međ ţverfaglegu meistaranámi í sjávarútvegsfrćđum.

Um er ađ rćđa 60 eininga nám, sem nemendur međ fjölbreyttan bakgrunn hafa sótt. 16 nemendur hafa lokiđ meistaragráđunni, einn mun útskrifast í febrúar 2004, fimm til viđbótar eru í námi og ţegar hefur borist  umsókn  fyrir haustiđ 2004.

Nemendur hafa stađiđ sig međ prýđi í ţessu námi og veriđ mjög ánćgđir međ tćkifćriđ til ađ breikka ţekkingu sína ţvert á deildarmúra,  jafnframt ţví sem ţeir hafa hlotiđ ţjálfun í vísindalegum vinnubrögđum í lokaverkefnum sínum, sem oftast hafa veriđ til 30 eininga.

Áhersla er lögđ á ađ halda vel utan um nemendurna, ekki síst vegna ţess ađ ţeir stunda námiđ viđ ýmsar deildir og “eiga ţví hvergi heima” nema undir verndarvćng stofnunarinnar. Áriđ 2003 stunduđu 8 nemendur meistaranám í sjávarútvegsfrćđum, en ţrír luku meistaraprófi á árinu, ţeir Björgvin Ţór Björgvinsson, sem vann lokaverkefni viđ viđskipta- og hagfrćđideild sem nefnist Sjávarútvegur í Ţýskalandi,  Salvador Berenguer  sem vann lokaverkefni viđ viđskipta- og hagfrćđideild sem nefnist  Spanish Frozen Fish Market (Value-Added Products) og  Hilmar J. Hauksson, sem vann viđ raunvísindadeild  lokaverkefni sitt Eldi lagardýra međ jarđhita í Vestmannaeyjum.

 

Ráđstefnur og fundir

Sjávarútvegsstofnun kom ađ ýmsum ráđstefnum og fundum á árinu, ýmist međ skipulagningu og undirbúningi, fundarstjórn eđa flutningi erinda: 

 

Nordisk Arbeidsgruppe for Fiskeriforskning, fundur í Kaupmannahöfn í 22-23. janúar 2003.

 

Secure Electronic Logbooks, ţátttaka í vinnufundi á vegum JRC í Ispra á Ítalíu í 3-5 febrúar 2003.

 

Technical Innovations for the Fishing Industry, erindi Guđrúnar Pétursdóttur  og Kristjáns Gíslasonar á National Experts meeting,  JRC Ispra Italy 5. febrúar  2003.

 

The Icelandic Electronic Fisheries Logbook, erindi Guđrúnar Pétursdóttur  á SHEEL-workshop, JRC Ispra Italy 5. febrúar  2003.

 

Ţorskurinn og mikilvćgi hans fyrr og nú

      gestafyrirlestur Guđrúnar Pétursdóttur  á Ráđstefnu Örverufrćđifélags Íslands Örverur og ţorskur  28. mars 2003.

 

A lesson from Iceland what were the keys to Iceland’s prosperity in the 20th century? gestafyrirlestur  Guđrúnar Pétursdóttur á National Forum of Cabo Verde Praia, 9.-11. apríl 2003.

 

Merging of SHEEL and ELSPEC, vinnufundur á vegum ţessara Evrópuverkefna í Ispra á Ítalíu, 16.-17. júlí 2003.

 

Nordisk Arbeidsgruppe for Fiskeriforskning, fundur í Turku 15.-19. ágúst 2003.

 

Samrćmdur gagnagrunnur um dýpi í lögsögu Íslands, erindi Árna Ţórs Vésteinssonar og Guđrúnar Pétursdóttur á ráđstefna LISU samtakanna: Upplýsingagrunnar um hafsvćđi umhverfis Ísland í Reykjavík 29.október 2003.

 

 

 

Útgáfur

 

1990

Ţorkell Helgason, Örn D. Jónsson (ritstj.): Hagsćld í húfi.

Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan,

Reykjavík 1990.

 

1991

Noralv Veggeland (ritstj.): Nĺr fisken svigter.

NordRefo, Akademisk forlag,

Kaupmannahöfn 1991.

 

Ragnar Árnason, Trond Björndal (ritstj.):

Essays on the Economics of Migratory Fish Stocks.

Springer Verlag, Berlin 1991.

 

1992

Snjólfur Ólafsson, Ţorkell Helgason, Stein W. Wallace,

Ebba Ţóra Hvannberg (ritstj.):

Nordic Fisheries Management Model - Comprehensive Description.

Nordiske Seminar og Arbejdsrapporter, 1992:501

Kaupmannahöfn 1992.

 

Örn D. Jónsson (ritstj.): Whales & Ethics.

Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan, Reykjavík 1992.

 

Gísli Pálsson, Ragnar Árnason, Örn D. Jónsson (ritstj.):

Stjórn fiskveiđa og skipting fiskveiđiarđsins.

Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan Reykjavík 1992.

 

Bjřrn Hersoug (ritstj.): Fiskerinćringens hovedtrekk

Landsanalyser av Danmark, Fćrřyene, Grřnland, Island og Norge.

Nord 1992:30,  Kaupmannahöfn 1992.

 

1993

Kjartan Magnússon, Örn D. Jónsson (ritstj.):

Nordic Workshop on Predation Processes and Predation Models.

Nordiske Seminar og Arbejdsrapporter, 1993:572

Kaupmannahöfn 1993.

 

1994

Stein W. Wallace, Snjólfur Ólafsson (ritstj.):

The Nordic Fisheries Management Model - Description and Experience.

Nord 1994:4, Kaupmannahöfn 1994.

 

1995

Guđrún Pétursdóttir, Ágústa Guđmundsdóttir og Grímur Valdimarsson:

Matvćla- og sjávarútvegsgarđur.

Háskóli Íslands og Rannsóknastofnun fiskiđnađarins,

Reykjavík 1995.

 

Styrkjakerfi Evrópusambandsins og samkeppnisstađa íslensks sjávarútvegs. 

Í Ísland og Evrópusambandiđ.  Skýrslur fjögurra stofnana Háskóla Íslands.

Háskólaútgáfan,  Reykjavík 1995.

 

1996

Arnar Bjarnason:

Export or Die, The Icelandic Fishing Industry -

the nature and behaviour of its export sector. 

Sjávarútvegsstofnun HÍ, Reykjavík 1996.

 

Ţorvaldur Pétursson & Örn D. Jónsson:

Sjávarafurđir á Japansmarkađi: Niđurstöđur markađsathugana. 

Lokaskýrsla verkefnisins Gjafavörur á Japansmarkađ.  

Sjávarútvegsstofnun HÍ, Reykjavík 1996.

 

Ţróun sjávarútvegs frá seinni heimsstyrjöldinni

Safn ritgerđa meistaranema

í námskeiđinu Haglýsing sjávarútvegs

Sjávarútvegsstofnun H.Í.  Reykjavík 1996

 

1997

Guđrún Pétursdóttir (ritstj.):

Property Rights in the Fishing Industry

Sjávarútvegsstofnun HÍ, Háskólaútgáfan, Reykjavík 1997.

 

Ragnar Arnason og Tryggvi B. Davidsson (ritstj):

Essays on Statistical and Modelling Methodology for Fisheries Management.

Sjávarútvegsstofnun HÍ, Háskólaútgáfan Reykjavík 1997.

 

Guđrún Pétursdóttir (ritstj.):

Whaling in the North Atlantic

Sjávarútvegsstofnun HÍ, Háskólaútgáfan, Reykjavík 1997.

 

Gísli Pálsson og Guđrún Pétursdóttir (ritstj.):

Social Implications of Quota Systems in Fisheries

TemaNord, 1997:593 Kaupmannahöfn 1997.

 

Guđrún Pétursdóttir og Ragnar Árnason:

Íslenskur sjávarútvegur og kröfur umhverfisverndarsinna

Sjávarútvegsstofnun HÍ,Reykjavík 1997.

 

Björn Knútsson

Ţorskeldi á Íslandi

Samanburđur á arđsemi í strandeldi, kvíaeldi og fjarđaeldi

Sjávarútvegsstofnun H.Í.  Reykjavík 1997.

 

Sigurđur Pétursson

Live from fishing grounds to market:

collection, holding and transportation of live flatfish

Sjávarútvegsstofnun H.Í. Reykjavík 1997.

 

Gunnar Ólafur Haraldsson

The Icelandic Fish Processing Industry Estimation of Hybrid Translog Cost Functions

Sjávarútvegsstofnun H.Í. Reykjavík 1997.

 

1998

Georg Blichfeldt

Fisk for framtida; hvordan sikra bćrekraftige fiskerier

TemaNord FISKERI, 536:1-109 Kaupmannahöfn 1998.

 

K.R. Patterson

Biological Modelling of the Norwegian Spring Spawning Heering Stock

Sjávarútvegsstofnun H.Í. Reykjavík 1998.

 

1999

Fisheries Ties Between Taiwan and Iceland

Proceedings of seminar held on May 12th 1999

Ed.F-S Chiang, C-Y Shiau,B.Sun Pan

National Taiwan Ocean University Taiwan 1999.

 

Stefán Úlfarsson

Kína í íslenskum veruleika

Samskipti Íslands og Kína undir lok tuttugustu aldar

Sjávarútvegsstofnun H.Í. Reykjavík 1999.

 

Kristján Freyr Helgason

Fiskvinnslumenntun á Íslandi

Sjávarútvegsstofnun H.Í. Reykjavík 1999.

 

2000

Guđmundur Jónasson

Flutningaferli saltfisks hjá SÍF-Ísland

Sjávarútvegsstofnun H.Í.

Reykjavík 2000 (lokuđ til 2005).

 

Elías Björnsson

Nýting ţorshausa um borđ í frystiskipum

Sjávarútvegsstofnun H.Í.

Reykjavík 2000 (lokuđ til 2005).

 

2001

Jón Ingi Ingimarsson

Kolmunni – um veiđar og vinnslu

Sjávarútvegsstofnun H.Í.

Reykjavík 2001 (lokuđ til 2004).

 

Brynjólfur Gísli Eyjólfsson

Holdafar ţorsks, vinnslunýting og vinnslustjórnun

Sjávarútvegsstofnun H.Í. Reykjavík 2001

 

Jón Már Halldórsson

Beitukóngur – nýting og arđsemi

Sjávarútvegsstofnun H.Í. Reykjavík 2001.

 

Guđbjörg Linda Rafnsdóttir

Hér liggur fiskur undir steini

Um áhrif tćkni á vinnuskipulag og líđan fólks í fiskvinnslu

Sjávarútvegsstofnun H.Í. Reykjavík 2001.

 

2002

Marías Benedikt Kristjánsson

Skulda- og áhćttustýring í sjávarútvegi

Sjávarútvegsstofnun H.Í.

Reykjavík 2002 (lokuđ til 2005).

 

Jón Gunnar Schram 

Áframeldi ţorsks í kvíum

Sjávarútvegsstofnun H.Í. Reykjavík 2002.

 

Anna Sif Gunnarsdóttir

Vörumerki á neytendamarkađi

Sjávarútvegsstofnun H.Í. Reykjavík 2002.

 

Salvador Berenguer

Spanish frozen fish markets.

Recommendations for value added products.

Sjávarútvegsstofnun H.Í. Reykjavík 2002 (lokuđ til 2005).

 

Guđrún Pétursdóttir

Hafiđ.

Í Grćnskinnu

Ritstj. Auđur Ingólfsdóttir

Mál og menning  Reykjavík 2002.

 

Guđrún Pétursdóttir: 

Sikkerhetsopplćring for fiskere i Norden

Safety and survival training for Nordic Fishermen

TemaNord 2002:586

Nordisk Ministerrĺd  Kaupmannahöfn 2002.

 

2003

Björgvin Ţór Björgvinsson

Sjávarútvegur í Ţýskalandi

Sjávarútvegsstofnun H.Í.Reykjavík 2003

 

Hilmar J. Hauksson

Eldi lagardýra međ jarđhita í Vestmannaeyjum

Sjávarútvegsstofnun H.Í. Reykjavík 2003

 

Guđrún Pétursdóttir

Samrćmdur gagnagrunnur um landgrunn Íslands

Sjávarútvegsstofnun H.Í.Reykjavík 2003 (lokuđ til 2006)