ÁRSSKÝRSLA

 

 

 

 

 

Sjávarútvegsstofnun

Háskóla Íslands

 

2002

 
Markmiđ Sjávarútvegsstofnunar Háskóla Íslands

Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands var stofnuđ 8. júní 1989 međ reglugerđ settri af Menntamálaráđuneyti.  Samkvćmt reglugerđinni eru markmiđ Sjávarútvegsstofnunar eftirfarandi: 

        ađ efla og samhćfa rannsóknir í sjávarútvegsfrćđum viđ Háskóla Íslands,

        ađ stuđla ađ samstarfi viđ innlenda og erlenda rannsóknarađila á sviđi sjávarútvegsfrćđa,

        ađ gefa út og kynna niđurstöđur rannsókna í   sjávarútvegsfrćđum,

       ađ veita upplýsingar og ráđgjöf í sjávarútvegsmálum,

       ađ styđja kennslu og ţjálfun í sjávarútvegsfrćđum, einkum til meistaraprófs,

       ađ gangast fyrir námskeiđum og fyrir­lestrum í sjávarútvegsfrćđum. 

Stjórn stofnunarinnar skipa:

Páll Jensson,prófessor, tilnefndur af verkfrćđideild, formađurŢórólfur Ţórlindsson, prófessor, tilnefndur af félagsvísindadeild
Jón Atli Benediktsson, prófessor, skipađur án tilnefningar
Logi Jónsson, cand.real.
dósent í lífeđlisfrćđi, tilnefndur af raunvísindadeild
Ţorvaldur Gylfason, prófessor, tilnefndur af viđskipta- og hagfrćđideild 

Forstöđumađur stofnunarinnar:

Dr. Guđrún Pétursdóttir

 

Skrifstofustjóri Helga Petersen

 

Vefslóđ:  http://www.sushi.hi.is

Tölvupóstur:  fisheries@hi.is

Starfsemi Sjávarútvegsstofnunar


Rannsóknir

Djúpfar/GAVIA

Djúpfar er lítill, sjálfstýrđur kafbátur sem ćtlađur er til rannsókna og eftirlits í sjó og vötnum. Í framhaldi af styrkveitingum Rannís til verkefnis Hjalta Harđarsonar, verkfrćđings, til ađ ţróa Djúpfar, var myndađur tengslahópur innan Háskóla Íslands um ýmis rannsóknar- og ţróunarverkefni sem tengjast Djúpfarinu.  Einkum er um ađ rćđa hugbúnađ til ýmiss konar stýringa á Djúpfarinu til ađ gćđa ţađ greind og auka sjálfvirkni ţess, en einnig rannsóknir á ţví hvernig bćta megi skrúfu farartćkisins og orkunýtingu ţess.  Sjávarútvegsstofnun H.Í. fer fyrir  tengslahópnum, en Verkfrćđistofnun H.Í. á ţar ríkan ţátt. Rannís veitti styrk til starfsins áriđ 1999 og unnu fjórir meistaranemar í verkfrćđi ađ lokaverkefnum tengdum Djúpfarinu á skólaárinu 1999-2000.   
Rannsóknarverkefnin eru tvíţćtt:
1.     
Tölvusjón og gervigreind Djúpfars til árekstravarnar o.fl. Ađferđafrćđi og hugbúnađur til ađ gera djúpfarinu kleift ađ greina myndir bćđi frá myndavél, sónartćki, dýptarmćli og öđrum tćkjum og bera kennsl á hluti í umhverfi sínu, m.a. til ađ verjast árekstrum og vara viđ festum.  Á sama tíma verđur lagđur grunnur ađ myndgreiningu fiskitorfa, fisktegunda o.s.frv.
2.       Fiskileit – leiđarstýring djúpfars.  Hugbúnađur til ađ skipuleggja feril, ţannig ađ Djúpfariđ geti ferđast međ sjálfvirkum hćtti, tekiđ myndir eđa framkvćmt mćlingar og síđar leitađ uppi og elt t.d. fiskitorfur.
Rannsóknarverkefnin eru  ekki einskorđuđ viđ Djúfariđ heldur hafa ţau frćđilegt gildi í sjálfum sér og geta niđurstöđur ţeirra nýst á öđrum sviđum
Haustiđ 1999 stofnuđu Sjávarútvegsstofnun H.Í. og Hjalti Harđarsson fyrirtćkiđ Hafmynd ehf. (www.gavia.is) til ađ vinna ađ ţróun og markađs-setningu Djúpfarsins. Stjórn Hafmyndar skipa Guđrún Pétursdóttir, formađur, Hjalti Harđarson og Páll Jensson, prófessor en Valdimar K. Jónsson, prófessor er varamađur.

 

Endurnýting vatns og varma í fiskeldi

Haustiđ 1998 hófst samstarf milli forsvarsmanna Máka hf., Elements hf. á
Sauđárkróki og vísindamanna viđ Háskóla Íslands og  Bćndaskólann ađ Hólum um endurnýtingu vatns og varma í mun stćrri fiskeldiseiningum en hingađ til hafa veriđ notađar. Sótt var um styrk tilRannís til ađ vinna nauđsynlega rannsóknar- og ţróunarvinnu. Veittur var fimm milljóna króna styrkur, fjórar milljónir frá Rannís og ein milljón frá Framleiđnisjóđi landbúnađarins til ţriggja ára. Verkefniđ sótti einnig um styrk úr INNOVATION hluta 5. rammaáćtlunar ESB og í árslok 1999 fékkst 100 milljóna króna styrkur til ţriggja ára.
Í fiskeldisstöđ Máka hf. á Sauđárkróki hefur veriđ ţróađ endurnýtingarkerfi vatns og varma í fjölţjóđlegu verkefni sem hlotiđ hefur styrk frá  Evrópusambandinu. Einnig hafa verkefni á vegum stöđvarinnar og franskra  samstarfsađila tvisvar hlotiđ Eureka gćđastimpil Evrópusambandsins og er  ţetta verkefni hluti af ţví sem kallađ er Aquamaki 2 (E!-1960). Hópur fjárfesta hefur gengiđ til samstarfs viđ Máka hf. um stórfellda barrarćkt. Fyrsta skrefiđ ađ ţví marki var opnun eldisstöđvar ađ Lambanesreykjum í Fljótum um mitt áriđ. Lokaskrefiđ verđur síđan tekiđ í eldisstöđ  Miklalax ađ Hraunum. Áćtluđ ársframleiđsla er 5-800 tonn. Í hinni nýju stöđ verđur sett upp endurnýtingarkerfi í stćrra keri en áđur hefur ţekkst, 1200 mł, sem er tífalt stćrra en í fyrra kerfi Máka hf.
Ţetta kallar á ýmsar nýjar tćknilausnir viđ endurnýtingu vatns og varma.
Lögun kersins verđur nýlunda, sk. eldishringur (annular raceway). Á árinu hefur veriđ unniđ ađ gerđ líkana fyrir straumflćđi,  dreifingu efna, varma og fóđurs. Einnig hefur veriđ hannađur  stýribúnađur fyrir umhirđu og fóđrun fiskanna í samvinnu viđ sérfrćđinga frá Frakklandi. Ţessi hluti verkefnisins hefur veriđ unninn undir stjórn prófessors Valdimars K. Jónssonar, en verkefnisstjóri er Logi Jónsson, dósent viđ Háskóla Íslands.

Félagslegir áhćttuţćttir í fiskiđnađi

Ţetta verkefni miđar ađ ţví  ađ greina félagslega áhćttuţćtti í fiskiđnađi, einkum viđ flćđilínu, til ţess m.a. ađ hćgt sé ađ stuđla ađ aukinni vellíđan, stöđugleika og ţróun ţekkingar međal fiskvinnslufólks.  Međ félagslegum áhćttuţáttum er einkum átt viđ vinnuskipulag, svo sem einhćfni, einangrun, einbeitingu, vinnuhrađa, vinnumagn, einstaklingseftirlit, upplýsingar um árangur og möguleika starfsfólks til ađ hafa áhrif á framkvćmd vinnunnar.  Rannsóknir hafa sýnt ađ ţessir ţćttir geta haft afgerandi áhrif á heilsu og líđan starfsmanna.  Streita, síţreyta, depurđ og líkamleg vanlíđan eru dćmi um einkenni sem fram geta komiđ vinni starfsmenn undir of miklu andlegu álagi samfara einhćfni.  Ţví er mikilvćgt ađ tekiđ sé tillit til ţessa viđ skipulag vinnunnar.  Međ stöđluđum spurningalistum, sem hannađir hafa veriđ til ađ meta félagslega áhćttuţćtti í starfsumhverfinu og međ eigindlegum rannsóknarađferđum (viđtölum og stađarathugunum), eru ofannefndir áhćttuţćttir greindir í rannsókninni.  Spurningalisti međ 45 spurningum var lagđur fyrir starfsmenn í 24 fiskvinnsluhúsum auk ţess sem unniđ var međ viđtölum og stađarathugunum. Greiningu gagna var lokiđ á síđasta ári og niđurstöđur hafa veriđ  kynntar á innlendum og erlendum vettvangi. Gildi rannsóknarinnar er fólgiđ í ţví ađ hér eru félagslegir áhćttuţćttir í fiskiđnađi skođađir í fyrsta sinn hér á landi, einkum međ tilliti til ţeirrar tćkniţróunar sem átt hefur sér stađ viđ vinnslu sjávarafurđa.  Ţeirri ţekkingu, sem fćst međ niđurstöđum rannsóknarinnar, er ćtlađ ađ stuđla ađ ţví ađ í framtíđinni geti fariđ saman góđ tćkni og heilbrigt og ánćgt vinnuafl.  Spurningar af ţessum toga eru mikiđ til umrćđu, t.d. međal ţeirra sem fást viđ iđnhönnun, félagssálfrćđi og stjórnun.  Ţví er ţess vćnst ađ rannsóknin stuđli ađ hagnýtri umfjöllun um vinnuskipulag í fiskiđnađi og frćđilegri umrćđu, m.a. á alţjóđavettvangi, um vinnuskipulag og félagslega áhćttuţćtti.
Sjávarútvegsstofnun gaf út lokaskýrslu verkefnisins og kallast hún Hér liggur fiskur undir steini Um áhrif tćkni á vinnuskipulag og líđan fólks í fiskvinnslu.
Verkefnisstjóri er dr. Guđbjörg Linda Rafnsdóttir og hlaut hún til ţess ţriggja ára rannsóknarstöđustyrk frá Rannís en Sjávarútvegsstofnun var gestgjafastofnun rannsóknarinnar.  

Öryggisţjálfun og menntun sjómanna á Norđurlöndum
er samnorrćnt verkefni undir stjórn Sjávarútvegsstofnunar H.Í. sem styrkt er af  Norrćnu ráđherranefndinni.  Verkefniđ er unniđ af helstu stjórnendum öryggisfrćđslu sjómanna á Norđurlöndum.
Samanburđur hefur veriđ gerđur á opinberum kröfum um slíka ţjálfun á Norđurlöndum og einnig á fyrirkomulagi, lengd, kennsluefni og námskröfum á öryggisnámskeiđum. Markmiđiđ er ađ samhćfa kröfurnar og samnýta kennsluefni og kennara milli landa. Verkefninu lauk á árinu og voru niđurstöđur birtar í riti sem guđrún Pétursdóttir tók saman og gefiđ var út af Norrćnu ráđherranefndinni. Ritiđ. se, bćđi  er á ensku og norsku kallast   Sikkerhetsopplćring for fiskere i Norden/ Safety and survival training for Nordic Fishermen. Verkefnisstjóri var Guđrún Pétursdóttir

Samrćmdur gagnagrunnur um dýpi í lögsögu Íslands
Á árinu veitti Rannís Sjávarútvesstofnun 4 milljón króna styrk úr Umhverfis – og upplýsingatćkniáćtlun til ađ standa ađ gerđ samrćmds gagnagrunns um dýpi í lögsögu Íslands.Upplýsingar um landgrunn Íslands er ađ finna á ýmsum stöđum hérlendis og erlendis, einkum hjá opinberum stofnunum, fyrst og fremst Landhelgisgćslu Íslands (Sjómćlingum) en einnig hjá Orkustofnun og Hafrannsóknastofnun, svo og hjá fyrirtćkjum sem sérstaklega hafa safnađ slíkum gögnum, eins og Radíómiđun hf. Erlendir gagnagrunnar búa yfir miklum upplýsingum um hafsbotninn viđ Ísland, s.s. the Naval Oceanographic Office í Bandaríkjunum, the General Bathymetric Chart of the Oceans í Mónakó, the National Geophysical Data Center ofl. Ćtlunin er ađ safna erlendum og innlendum upplýsingum um dýpi í lögsögu Íslands eins og kostur er í einn tölvutćkan gagnagrunn, samkeyra grunnana og sannreyna gćđi gagnanna međ samanburđi.
Ćtlunin er ekki ađ standa ađ nýjum mćlingum eđa búa til vísindalega hárnákvćmar upplýsingar, heldur ađ safna í einn grunn ţeim gögnum sem til eru og gera ţau ađgengileg og notendavćn fyrir sjófarendur, útgerđir, skipstjóra, fiskimenn, rannsóknarmenn og ađra ţá sem ţurfa á upplýsingum um landgrunniđ ađ halda. Sérstök áhersla verđur lögđ á ađ safna og tölvutaka upplýsingar um festur og flök, sem veriđ geta til trafala og skađađ veiđarfćri. Verkefniđ er unniđ í samvinnu Landhelgisgćslu Íslands, Radíómiđunar hf og Sjávarútvegsstofnunar, en Ađgerđagreining h.f. (AGR) ráđin sem verktaki til verksinis. Verkefnisstjóri er Guđrún Pétursdóttir.

Rafrćn afladagbók
Á árinu var unniđ ađ gerđ rafrćnnar afladagbókar. Um er ađ rćđa hugbúnađ sem mun gerbreyta og auđvelda allt vinnuferli viđ ađ fćra aflaskýrslur um borđ í fiskiskipum og senda ţćr til Fiskistofu međ rafrćnum hćtti. Hugbúnađurinn getur líka haldiđ utan um upplýsingar um veiđarnar fyrir skipstjóra og sýnt ţćr  međ ýmsu ađgengilegu móti. Nú ţegar tölvuvćđing flotans er svo vel á veg komin og hćgt er ađ senda upplýsingar međ tölvupósti frá skipum í land, opnast sá möguleiki ađ tölvuvćđa skráningar og skýrslugerđ til Fiskistofu. Ţannig er hćgt ađ einfalda mjög skráningarferliđ en gera ţađ jafnframt nákvćmara og áreiđanlegra međ ţví ađ byggja inn í ţađ ákveđiđ gćđaeftirlit. Rafrćnu skýrslurnar geta fariđ frá skipstjóranum á ţví formi sem Fiskistofa og Hafrannsóknarstofnun óska eftir og eru ţar međ tilbúnar til notkunar hjá ţeim međ ađgengilegum hćtti ţegar ţćr berast frá skipstjóranum. Ţađ er von ađstandenda verkefnisins ađ ţau gögn sem skipstjórar senda Hafrannsóknastofnuninni verđi fyllri og áreiđanlegri međ tilkomu ţessrar nýju tćkni.
Ađ rafrćnu afladagbókinni standa Radiomiđun hf í samstarfi viđ Sjávarútvegsstofnun H.Í. og  Fiskistofu, en AGR ehf hefur séđ um sjálfa  smíđi hugbúnađarins.

Botndýr á Íslandsmiđum (BIOICE)
er umfangsmikiđ rannsóknarverkefni sem Sjávarútvegsstofnun á ađild ađ.  Markmiđ verkefnisins er ađ kortleggja botndýralíf í íslensku lögsögunni og koma upp varanlegum gagnagrunni međ tilheyrandi safni sýna.
Verkefniđ er unniđ á vegum Umhverfisráđuneytis, í samvinnu Hafrannsóknastofnunarinnar, Náttúrufrćđistofnunar, Líffrćđistofnunar H.Í. og Sjávarútvegsstofnunar H.Í., auk Sandgerđisbćjar, sem veitt hefur verkefninu ómetanlegan stuđning en ţar eru höfuđstöđvar verkefnisins.  Erlendir ţátttakendur eru Háskólinn og Dýrafrćđisafniđ í Kaupmannahöfn, Háskólinn og Náttúrufrćđisafniđ í Stokkhólmi, Háskólinn í Bergen, Háskólinn í Ţrándheimi, Rannsóknarstöđin ađ Kaldbak í Fćreyjum, Fiskirannsóknarstofan í Fćreyjum og Háskólinn í Helsinki. Auk ţess tengjast verkefninu um 140 vísindamenn frá um 16 löndum utan Íslands. Verkefniđ hófst formlega 1992 og hafa veriđ farnir 14 rannsóknarleiđangrar til ađ safna sýnum á íslenskum, norskum og fćreyskum rannsóknarskipum.  Sýnin eru flokkuđ í rannsóknarstöđ verkefnisins í Sandgerđi og áfram til tegunda í samstarfi viđ fjölda erlendra vísindamanna. Vinnufundir hafa veriđ haldnir um flokkun og greiningu skeldýra (1993), burstaorma (1994) og marflóa (1995). Viđ Rannsóknarstöđina í Sandgerđi eru níu stöđugildi. Ţar hefur einnig veriđ unniđ ađ öđrum verkefnum fyrir Hafrannsóknastofnunina, t.d. aldursákvörđunum og greiningu magasýna. Einnig hefur veriđ unniđ ađ smćrri verkefnum fyrir Líffrćđistofnun Háskólans og Náttúrufrćđistofnun Íslands.
Rannsóknarstöđin í Sandgerđi er fyrst íslenskra vísindastofnana til ađ hljóta nafnbótina Einstćđ vísindaađstađa (Large Scale Facility) á vegum Evrópusambandsins.  Ţessa nafnbót hafđi hún frá 1. apríl 1998 til 31. apríl 2000.  Á ţessu tímabili var fjórum sinnum auglýst eftir umsóknum til dvalar í Sandgerđi . Alls bárust 52 umsóknir ţar sem 83 vísindamenn sóttu um ađ dvelja í  Sandgerđi í 2-12 vikur.  31 umsók var samţykkt og komu alls 45 gestir til dvalar í Rannsóknastöđinni á samningstímabilinu.  Ţetta er mikil viđurkenning bćđi fyrir verkefniđ sjálft og ekki síđur fyrir ţá ađstöđu sem byggđ hefur veriđ upp í Rannsóknarstöđinni í Sandgerđi. Sandgerđisbćr, Bygginga- og tćkjasjóđur Rannís og H.Í. hafa einnig veitt styrki til tćkjakaupa og stćkkunar rannsóknarađstöđunnar.
Frá 1992 hafa veriđ birtar 43 frćđilegar ritgerđir í alţjóđlegum vísindatímaritum sem byggja ađ hluta eđa öllu leyti á sýnum úr BIOICE  verkefninu.  Í greinum hefur m.a. veriđ lýst 21 áđur óţekktri dýrategund og fjölda tegunda sem ekki var vitađ um ađ lifđu hér viđ land.  Ţá eru níu greinar ađ auki í prentun og fimm hafa veriđ sendar til birtingar í tímaritum.
Ţátttaka námsmanna frá Íslandi og hinum Norđurlöndunum í BIOICE verkefninu hefur ćtíđ veriđ mikil. Margir nemendur í framhaldsnámi í sjávarlíffrćđi á Norđurlöndnum og víđar hafa tekiđ ţátt í rannsóknaleiđöngrum á vegum verkefnisins og aflađ sér ţannig mjög mikilvćgrar reynslu í vísindalegum vinnubrögđum um borđ í rannsóknaskipi. Einnig hafa margir námsmenn nýtt efniviđ sem safnast hefur í rannsóknaverkefninu viđ rannsóknir sínar.
Nú hafa sjö manns notađ efniviđ úr verkefninu í BS-ritgerđ, sex í MS-ritgerđ og fimm í doktorsritgerđ.  11 nemendur eru nú í rannsóknanámi í tengslum viđ BIOICE verkefniđ, ţar af sjö í doktorsnámi.
Frekari upplýsingar má finna á vef  verkefnisins, www.ni.is/bioice
Verkefnisstjóri er Guđmundur V. Helgason, M. Sc.  

North Atlantic Islands Program

Sjávarútvegsstofnun hefur frá 1992  tekiđ ţátt í samstarfsverkefni eyţjóđa í norđanverđu Atlatshafi, the Nort Atlantic Islands Program  (NAIP) (http://www.upei.ca/islandstudies).
Verkefniđ er margţćtt en stofnunin hefur einkum komiđ ađ sjávarútvegsmálum og uppbyggingu ţekkingariđnađar.  Fjölmargar sendinefndir hafa komiđ hingađ til lands á vegum verkefnisins til ađ koma á samstarfi viđ ýmsa ađila, stjórnvöld, einstaklinga og fyrirtćki.  Sem dćmi  má nefna samstarf um lúđueldi, krćklingaeldi, menntun dýralćkna, nýjar leiđir í kennslu grunnskólabarna o.fl. Haldnir hafa veriđ margs konar vinnufundir, ráđstefnur og sumarháskólar á undanförnum árum. Er óhćtt ađ segja ađ ţetta verkefni hafi veriđ óvenju frjótt og boriđ góđan ávöxt međ margháttuđu samstarfi.  Í stjórn NAIP eiga sćti, fyrir Íslands hönd, Sigfús Jónsson, landfrćđingur og forstjóri Nýsis og Guđrún Pétursdóttir.

Nordisk Arbeidsgruppe for Fiskeriforskning (NAF)
Forstöđumađur Sjávarútvegsstofnunar er einn ţriggja fulltrúa Íslands í nefnd á vegum Norrćnu ráđherranefndarinnar sem er ćtlađ ađ gera tillögur um norrćnar rannsóknir á sviđi sjávarútvegs og skyldra greina.  Nefndin setur fram drög ađ stefnumótun og metur umsóknir um styrki til sjávarútvegsrannsókna sem veittir eru tvisvar á ári.  Einnig gefur NAF út skýrslur og rit og heldur ráđstefnur og fundi. Nefndin fundar tvisvar á ári, heldur stuttan vetrarfund í Kaupmannahöfn í janúar og 5-daga fund annars stađar í ágúst. Áriđ 2002 kom ţađ í hlut íslendinga ađ taka á móti hópnum og sá sjávarútvegsstofnun um undirbúning og framkvćmd fundarins sem stóđ frá 26. ágúst til 2. September 2002.

FAO Advisory Committee on Fishery Research (ACFR).
Í kjölfar dvalar sem gestavísindamađur hjá FAO í Róm í rannsóknarleyfi sínu áriđ  2000 var Guđrún Pétursdóttir tilnefnd af ađalritara FAO í 8 manna hóp persónulegra ráđgjafa hans um málefni sjávarútvegs,  Advisory Committee on Fishery Research (ACFR). Ađalritarinn leitar til ráđgjafanna um hvađeina, en ţeir hittast einnig formlega annađ hvert ár og leggja fram drög ađ stefnu FAO í sjávarútvegsmálum. Fundađ var frá 8-14 desember 2002 í höfuđstöđvum FAO í Róm. Viđ sama tćkifćri kynnti Guđrún Pétursdóttir ţróun rafrćnna afladagbóka fyrir sérfrćđingum FAO.

  

Námsleiđir og samstarf viđ erlenda háskóla.

Meistaranám í sjávarútvegsfrćđum
Frá 1995 hefur H.Í. bođiđ meistaranám í sjávarútvegsfrćđum sem er ţverfaglegt nám, metiđ til 60 eininga. Tilgangur međ meistaranámi í sjávarútvegsfrćđum er ađ veita vandađa, ţverfaglega, hagnýta og frćđilega menntun til starfa á hinum ýmsu sviđum sjávarútvegs og í stođgreinum hans.  Einnig er miđađ viđ ađ námiđ veiti fullnćgjandi undirbúning undir frekara háskólanám.
Nemendur skulu hafa lokiđ BS, BA eđa tilsvarandi háskólagráđu.
Námiđ fer fram á vegum ţeirra deilda sem kjósa ađ eiga ađild ađ ţví og veita ţćr viđkomandi meistaragráđu.  Sem stendur eru ţađ félagsvísindadeild, raunvísindadeild, verkfrćđideild, lagadeild og viđskipta- og hagfrćđideild. Gert er ráđ fyrir ţví ađ nemendur hafi aflađ sér hagnýtrar reynslu af störfum í sjávarútvegi og tengdum greinum áđur en til útskriftar kemur. Áriđ 2002 voru 10 nemendur skráđir í meistaranámiđ en Marías B. Kristjánsson, Jón Gunnar Schram  og Anna Sif Gunnarsdóttir útskrifuđust  frá frá viđskipta- og hagfrćđideild áriđ 2002.
Alls hafa ţá 13 nemendur lokiđ meistaraprófi í sjávarútvegsfrćđum frá 1997.


Sjávarútvegsskóli Háskóla Sameinuđu ţjóđanna
Í byrjun árs 1997 undirrituđu utanríkisráđherra, rektor Háskóla Sameinuđu ţjóđanna og forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar samning ţess efnis ađ Sjávarútvegsskóli Sameinuđu ţjóđanna skyldi starfrćktur hér á landi. Forstöđumađur Sjávarútvegsstofnunar hafđi átt sćti í undirbúningsnefndum frá 1995 ţegar fýsileiki ţessa verkefnis var fyrst kannađur og hefur átt  sćti í stjórn skólans frá upphafi.
Í samningnum felst ađ Hafrannsóknastofnunin sér um rekstur skólans en í stjórn hans eiga sćti fulltrúar Hafrannsóknastofnunarinnar, sem jafnframt er formađur, utanríkisráđuneytis, Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Rannsóknastofnunar fiskiđnađarins  og sjávarútvegsfyrirtćkja. Námiđ er skipulagt í fimm mismunandi námsleiđum og stendur í  sex mánađi. Ţađ er einkum ćtlađ opinberum starfmönnum frá ţróunarlöndunum ţótt ađrir geti einnig fengiđ námsvist. Fyrsti hópur nemenda hóf nám í ágúst 1998 og útskrifađist í febrúar 1999. Nánari upplýsingar er ađ finna á vef skólans, http://www.hafro.is/unuftp.
Ţađ traust sem Íslendingum er sýnt međ ţví ađ fela ţeim rekstur Sjávarútvegsskóla Háskóla S.ţ. skiptir miklu, ekki ađeins fyrir ţróun menntunar í sjávarútvegsfrćđum hér á landi heldur fyrir hvers konar útflutning sem tengist sjávarútvegi. Líta má á ţađ sem gćđastimpil sem getur auđveldađ Íslendingum markađsstarf á ýmsum sviđum sjávarútvegs.  Skólinn hefur veriđ byggđur upp međ ţađ í huga ađ Íslendingar taki ađ sér ć stćrri verkefni á sviđi alţjóđlegrar menntunar í sjávarútvegsfrćđum, ekki síst fyrir ţróunarlöndin.

Samstarf viđ Frćđslumiđstöđ Reykjavíkur og Reykjavíkurhöfn  
Sjávarútvegsstofnun hefur undanfarin ár tekiđ ađ sér kennslu og kynningu á sjávardýrum fyrir  öll 11 ára skólabörn í Reykjavík.  Fyrr á  árum bauđ Sjávarútvegsstofnun námskeiđ um fjöruferđir og fiskabúr fyrir leikskólakennara og komust fćrri ađ en vildu. Í núverandi verkefni er fariđ međ börnin á bát út á Sundin, sýni af lífríki sjávar tekin, greind og skođuđ ţar,  og fjallađ um hafiđ í breiđu samhengi.  Sérstakt kennsluefni hefur veriđ útbúiđ fyrir ţetta nám barnanna. Ţetta samstarf mismunandi skólastiga hefur mćlst mjög vel fyrir og veriđ öllum til ánćgju og sóma.
Verkefnisstjóri er Logi Jónsson.

Samstarf viđ  National Taiwan Ocean University  
Í gildi er samstarfssamningur milli National Taiwan Ocean University, Sjávarútvegsstofnunar H.Í. og Rannsóknarstofnunar fiskiđnađarins. Á undanförnum árum hafa starfsmenn og stúdentar unniđ ađ ýmsum samstarfsverkefnum og sótt hvorir ađra heim.

Samstarf viđ Tokyo University of Fisheries  
Í gildi er samstarfssamningur milli Sjávarútvegsháskólans í Tokyo, Rannsóknarstofnunar fiskiđnađarins og Sjávarútvegsstofnunar Háskóla Íslands. 

Sumarskóli viđ Gullmarsfjorden
Sjávarútvegsstofnun tók í ţriđja  sinn ţátt í skipulagningu og framkvćmd vikulangs sumarskóla á vegum Nordiske Forskarakademier sem haldiđ var í Kristineberg Marine Research Station viđ Gullmarsfjorden í Svíţjóđ í júní 2000. Ţar er frábćr ađstađa til rannsókna á lífríki sjávar, kennslu og dvalar. Ţátttakendur voru um 50 nemendur í doktorsnámi á Norđurlöndum en kennarar alţjóđlega ţekktir vísindamenn í ţessum frćđum.

Arctic Biology
Sjávarútvegsstofnun H.Í. og Líffrćđistofnun H.Í. áttu áriđ 1995 frumkvćđi ađ samstarfi viđ Denmark's International Study Programme (DIS) um sumarskóla í líffrćđi heimskautasvćđa. Ţessi námskeiđ eru ćtluđ bandarískum háskólanemum og markađssett af DIS um gervöll Bandaríkin. Arctic biology námskeiđin standa í 6 vikur frá miđjum júni til júlíloka og  hafa veriđ haldin árlega frá 1996. Undanfarin ţrjú ár hefur jarđfrćđinámskeiđ veriđ kennt samhliđa líffrćđinni. Umsjón námskeiđanna hefur veriđ í höndum Guđrúnar Lárusdóttur, líffrćđings og eru ţau nú haldin á  vegum DIS og Endurmenntunarstofnunar H.Í. (www.disp.dk).

Tengdir frćđimenn  
Sjávarútvegsstofnun hefur gert samstarfssamninga viđ dr. Ole Lindquist sérfrćđing í sjávarútvegssögu og dr. Öldu Möller, matvćlafrćđing og fyrrum ţróunarstjóra Sölumiđstöđvar Hrađfrysithúsanna, um samstarf ađ rannsóknarverkefnum á sérsviđum ţeirra. Ţetta samstarf er í anda sk. “associate research fellows” viđ erlendar stofnanir.

Fundir og ráđstefnur
Sjávarútvegsstofnun átti ţátt í eftirtöldum fundum og ráđstefnum á árinu:

Nordisk Arbeidsgruppe for Fiskeriforskning
vinnufundur í Kaupmannahöfn í janúar 2002.
 

Nordisk Arbeidsgruppe for Fiskeriforskning Skipulagning og stjórn árlegs vinnufundar  á Íslandi 27.ágúst– 1.sept. 2002 

Fisheries Research in Iceland – what to emphasize erindi Guđrúnar Pétursdóttur  á fundi um Framtíđ rannsókna í sjávarútvegi Fćreyinga 5. nóvember 2002 

Electronic Fisheries Logbooks, erindi Guđrúnar Pétursdóttur  á fundi sérfrćđinga hjá FAO í róm 9. desember 2002 

Fundur  FAO Advisory Committee on Fishery Research (ACFR), í höfuđstöđvum FAO í Róm, 9-14. desember 2002.


Útgáfur

1990
Ţorkell Helgason, Örn D. Jónsson (ritstj.): Hagsćld í húfi.
Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan,
Reykjavík 1990.
 

1991
Noralv Veggeland (ritstj.): Nĺr fisken svigter.
NordRefo, Akademisk forlag,
Kaupmannahöfn 1991.

Ragnar Árnason, Trond Björndal (ritstj.):
Essays on the Economics of Migratory Fish Stocks.

Springer Verlag,

Berlin 1991.

1992
Snjólfur Ólafsson, Ţorkell Helgason, Stein W. Wallace,
Ebba Ţóra Hvannberg (ritstj.):

Nordic Fisheries Management Model - Comprehensive Description.

Nordiske Seminar og Arbejdsrapporter, 1992:501
Kaupmannahöfn 1992.

Örn D. Jónsson (ritstj.): Whales & Ethics.
Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan,
Reykjavík 1992.

 
Gísli Pálsson, Ragnar Árnason, Örn D. Jónsson (ritstj.):
Stjórn fiskveiđa og skipting fiskveiđiarđsins.

Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan

Reykjavík 1992.

 
Bjřrn Hersoug (ritstj.): Fiskerinćringens hovedtrekk

Landsanalyser av Danmark, Fćrřyene, Grřnland, Island og Norge.

Nord 1992:30, 
Kaupmannahöfn 1992.

1993
Kjartan Magnússon, Örn D. Jónsson (ritstj.):

Nordic Workshop on Predation Processes and Predation Models
.
Nordiske Seminar og Arbejdsrapporter, 1993:572
Kaupmannahöfn 1993.

1994
Stein W. Wallace, Snjólfur Ólafsson (ritstj.):

The Nordic Fisheries Management Model - Description and Experience.

Nord 1994:4,
Kaupmannahöfn 1994.
 

1995
Guđrún Pétursdóttir, Ágústa Guđmundsdóttir og Grímur Valdimarsson:
Matvćla- og sjávarútvegsgarđur
.
Háskóli Íslands og Rannsóknastofnun fiskiđnađarins,
Reykjavík 1995.
 

Styrkjakerfi Evrópusambandsins og samkeppnisstađa íslensks sjávarútvegs. 
Í Ísland og Evrópusambandiđ.  Skýrslur fjögurra stofnana Háskóla Íslands.
Háskólaútgáfan, 
Reykjavík 1995.

1996
Arnar Bjarnason:

Export or Die, The Icelandic Fishing Industry -
the nature and behaviour of its export sector. 
Sjávarútvegsstofnun HÍ,
Reykjavík 1996.
 

Ţorvaldur Pétursson & Örn D. Jónsson:
Sjávarafurđir á Japansmarkađi: Niđurstöđur markađsathugana. 
Lokaskýrsla verkefnisins Gjafavörur á Japansmarkađ.  
Sjávarútvegsstofnun HÍ,
Reykjavík 1996.

Ţróun sjávarútvegs frá seinni heimsstyrjöldinni
Safn ritgerđa meistaranema
í námskeiđinu Haglýsing sjávarútvegs
Sjávarútvegsstofnun H.Í. 
Reykjavík 1996

1997
Guđrún Pétursdóttir (ritstj.):

Property Rights in the Fishing Industry

Sjávarútvegsstofnun HÍ, Háskólaútgáfan,
Reykjavík 1997.
 

Ragnar Arnason og Tryggvi B. Davidsson (ritstj):
Essays on Statistical and Modelling Methodology for Fisheries Management.

Sjávarútvegsstofnun HÍ, Háskólaútgáfan
Reykjavík 1997.
 

Guđrún Pétursdóttir (ritstj.):
Whaling in the North Atlantic

Sjávarútvegsstofnun HÍ,
Háskólaútgáfan,
Reykjavík 1997.
 

Gísli Pálsson og Guđrún Pétursdóttir (ritstj.):
Social Implications of Quota Systems in Fisheries

TemaNord, 1997:593
Kaupmannahöfn 1997.
 

Guđrún Pétursdóttir og Ragnar Árnason:
Íslenskur sjávarútvegur og kröfur umhverfisverndarsinna

Sjávarútvegsstofnun HÍ,
Reykjavík 1997.
 

Björn Knútsson
Ţorskeldi á Íslandi
Samanburđur á arđsemi í strandeldi, kvíaeldi og fjarđaeldi
Sjávarútvegsstofnun H.Í.
Reykjavík 1997.

Sigurđur Pétursson
Live from fishing grounds to market
:
collection, holding and transportation of live flatfish
Sjávarútvegsstofnun H.Í.
Reykjavík 1997.

Gunnar Ólafur Haraldsson
The Icelandic Fish Processing Industry Estimation of Hybrid Translog Cost Functions
Sjávarútvegsstofnun H.Í.
Reykjavík 1997.

1998
Georg Blichfeldt

Fisk for framtida; hvordan sikra bćrekraftige fiskerier

TemaNord FISKERI, 536:1-109
Kaupmannahöfn 1998.

K.R. Patterson
Biological Modelling of the Norwegian Spring Spawning Heering Stock

Sjávarútvegsstofnun H.Í.
Reykjavík 1998.

1999
Fisheries Ties Between Taiwan and Iceland
Proceedings of seminar held on May 12th 1999
Ed.F-S Chiang, C-Y Shiau,B.Sun Pan
National Taiwan Ocean University
Taiwan 1999.


Stefán Úlfarsson

Kína í íslenskum veruleika

Samskipti Íslands og Kína undir lok tuttugustu aldar

Sjávarútvegsstofnun H.Í.
Reykjavík 1999.

Kristján Freyr Helgason
Fiskvinnslumenntun á Íslandi

Sjávarútvegsstofnun H.Í.
Reykjavík 1999.
 

2000
Guđmundur Jónasson
Flutningaferli saltfisks hjá SÍF-Ísland
Sjávarútvegsstofnun H.Í.
Reykjavík 2000 (lokuđ til 2005).
 

Elías Björnsson
Nýting ţorshausa um borđ í frystiskipum
Sjávarútvegsstofnun H.Í.
Reykjavík 2000 (lokuđ til 2005).

2001
Jón Ingi Ingimarsson

Kolmunni – um veiđar og vinnslu
Sjávarútvegsstofnun H.Í.

Reykjavík 2001 (lokuđ til 2004).

Brynjólfur Gísli Eyjólfsson
Holdafar ţorsks, vinnslunýting og vinnslustjórnun

Sjávarútvegsstofnun H.Í.
Reykjavík 2001

Jón Már Halldórsson
Beitukóngur – nýting og arđsemi
Sjávarútvegsstofnun H.Í.
Reykjavík 2001.

Guđbjörg Linda Rafnsdóttir
Hér liggur fiskur undir steini

Um áhrif tćkni á vinnuskipulag og líđan fólks í fiskvinnslu

Sjávarútvegsstofnun H.Í.
Reykjavík 2001.

2002

Marías Benedikt Kristjánsson

Skulda- og áhćttustýring í sjávarútvegi

Sjávarútvegsstofnun H.Í.

Reykjavík 2002 (lokuđ til 2005).

 

Jón Gunnar Schram 

Áframeldi ţorsks í kvíum

Sjávarútvegsstofnun H.Í.

Reykjavík 2002.

 

Anna Sif Gunnarsdóttir

Vörumerki á neytendamarkađi

Sjávarútvegsstofnun H.Í.

Reykjavík 2002.

 

Salvador Berenguer

Spanish frozen fish markets.

Recommendations for value added products.

Sjávarútvegsstofnun H.Í.

Reykjavík 2002 (lokuđ til 2005).

 

Guđrún Pétursdóttir

Hafiđ.

Í Grćnskinnu

Ritstj. Auđur Ingólfsdóttir

Mál og menning 

Reykjavík 2002.

 

Guđrún Pétursdóttir: 

Sikkerhetsopplćring for fiskere i Norden

Safety and survival training for Nordic Fishermen

TemaNord 2002:586

Nordisk Ministerrĺd

Kaupmannahöfn 2002.